Posted on 3 Sep, 2018

ÆFÐU MEÐ FLEIRI EN EINUM HÓPI!

Hjá Dansskóla Birnu Björns er hægt að æfa oftar en tvisvar í viku!

Hver hópur æfir skv. stundaskrá tvisvar í viku, í klukkutíma í senn (6-8 ára hópar æfa í 50 mínútur).

Hægt er að æfa fjórum sinnum í viku, með tveimur mismunandi hópum, annað hvort á sama eða öðrum kennslustað.

Einnig er hægt að bæta við sig aukatímum svo sem tæknitíma og söngleikjadeild.

 

 

Verðskrá er eftirfarandi:

  • Æft með 1 hópi, 2x í viku skv. stundaskrá: 44.500 kr.
  • Tæknitími aukalega, 1x í viku skv. stundaskrá: 12.900 kr.
  • Æft með 2 hópum, 4x í viku skv. stundaskrá: 55.000 kr.
  • Æft með 2 hópum og tæknitíma, 5x í viku skv. stundaskrá: 67.800 kr. og frítt á öll workshop
  • Söngleikjadeild: 26.900 kr.
  • Dansþrek í Kópavogi, 2x í viku skv. stundaskrá: 44.500 kr.
  • Dansþrek í Vesturbæ, 1x í viku skv. stundaskrá: 24.900 kr.