Kennslustaðir

Dansskólinn er með aðstöðu víðsvegar um höfuðborgarsvæðið og ættu allir að finna hentugan stað til þess að æfa dans. Á vorönn 2013 eru kennslustaðirnir þessir:

 

Reykjavík

Kópavogur

  • Sporthúsinu, Dalsmára 1 (kort opnast í nýjum glugga)

Garðabær

Hafnarfjörður

 

Upplýsingar um stundaskrá má finna hér og upplýsingar um innritun má fá í síma 6945355 eða með því að senda tölvupóst til birna@dansskolibb.is.