SUMARNÁMSKEIÐ

Posted on 19 May, 2021

SUMARNÁMSKEIÐ

SUMARNÁMSKEIÐ DANSSKÓLA BIRNU BJÖRNS  31.MAÍ – 25.JÚNÍ  DANSNÁMSKEIÐ / 4.VIKUR JAZZ – LYRICAL – COMMERICAL – MUSICAL THEATRE – TÆKNI Dansnámskeiðin okkar verða á sínum stað í sumar en þau slá alltaf rækilega í gegn. Boðið verður upp á dansnámskeið fyrir alla aldurshópa. Danskennsla verður tvisvar í viku og tækni tímar verða einu sinni í viku. Einnig verða tæknitímar einu sinni í viku í Kópavogi og Vesturbæ.  Verðskrá fyrir öll sumarnámskeið 2021:  Dansnámskeið (2x í viku)  22.900 Dansnámskeið + tæknitímar (3x í viku) =  25.900Skapandi námskeið = 28.900 Skapandi námskeið + dansnámskeið = 38.900 Öll námskeið (dans, tækni og skapandi námskeið) = 40.900  Æfingarferð fyrir 11+ /  28.júní-1.júlí = 48.000  NÝTT VEGNA FJÖLDA FYRIRSPURNASKAPANDI SUMARNÁMSKEIÐ Markmið námskeiðisins er að nemendur fái að njóta sín í skapandi starfi. Dansgleði, tónlist, tjáning og útivist. Mismunandi vinnusmiðjur þar sem sköpun hjá hverjum og einum fær að njóta sín. Kennslustaður : Sjúkraþjálfun Reykjavíkur, Grandi & Ingunnarskóli, Grafarholt.Kennari : Guðný Ósk Karlsdóttir Guðný Ósk hefur starfað sem danskennari í 8 ár og starfar sem aðstoðarskólastjóri Dansskólans. Hún útskrifaðist með BA í skapandi tónlistarmiðlun frá LHÍ 2018 og er að ljúka við mastersnám í sviðslistum við listkennsludeild LHÍ vorið 2021. Áherslur á námskeiði verða :  DansDanssmíðiSöngurTónlistSpuniLeiklist og framkomaMyndbandsgerð Hár og förðun Útivist  TAKMARKAÐ PLÁSS Dagsetningar skapandi námskeiða: VESTURBÆR  MÁN – FIM / VIKAN 21. – 24. júní08:30 – 12:30 /  8-11 ára 13:00 – 17:00 / 12-15 ára Sjúkraþjálfun Reykjavíkur, Grandi & Dansverkstæðið Hjarðarhaga FÖS, MÁN – MIÐ / VIKAN 11., 14. – 16. júní 08:30 – 12:30 / 10-13 ára Ingunnarskóli, Grafarholt (hægt að hafa samband ef það er áhugi á öðrum aldurshópi) Hafið endilega samband við gudnyosk@dansskolibb.is ef þið eruð með spurningar varðandi skapandi sumarnámskeið...

Sjá nánar

HAUSTÖNN HEFST 14. SEPTEMBER

Posted on 26 Aug, 2020

HAUSTÖNN HEFST 14. SEPTEMBER

Haustönn hefst 14. september! Við getum ekki beðið eftir að hefja önnina með okkar frábæru nemendum, gömlum og nýjum. Stundaskrá má nálgast hér. Skráðu þig hér.

Sjá nánar

SUMARNÁMSKEIÐ 2020

Posted on 11 May, 2020

SUMARNÁMSKEIÐ 2020

SUMARNÁMSKEIÐ 2.JÚNÍ – Innritun hefst 11.05 kl. 17. JAZZ – LYRICAL – COMMERICAL – MUSICAL THEATRE Dansnámskeiðin okkar verða fjölbreytt þar sem nemendur fá að kynnast mismunandi dansstílum og danskennurum. Tæknitímarnir okkar verða einnig á sínum stað! Sumarnámskeiðin slá alltaf í gegn og við hlökkum til að dansa með ykkur í sumar.  — NÝTT VEGNA FJÖLDA FYRIRSPURNA – SKAPANDI SUMARNÁMSKEIÐ Markmið námskeiðisins er að nemendur fái að njóta sín í skapandi starfi. Dansgleði, tónlist og útivist. Mismunandi vinnusmiðjur þar sem sköpun hjá hverjum og einum fær að njóta sín.  Kennslustaður: Dansverkstæðið, Hjarðarhaga & Ásgarði, GarðabærKennari: Guðný Ósk Karlsdóttir Guðný Ósk hefur starfað sem danskennari í 8 ár og starfar nú sem aðstoðarskólastjóri Dansskólans ásamt því að kenna dans og hefur einnig starfað við söngleikjadeild dansskólans frá upphafi. Hún útskrifaðist með BA í skapandi tónlistarmiðlun frá LHÍ 2018 og stundar nú mastersnám í sviðslistum við listkennsludeild LHÍ. Áherslur:DansDanssmíðiSöngur TónlistSpuniLeiklistMyndbandsgerð BúningahönnunHár og förðunÚtivist TAKMARKAÐ PLÁSS Dagsetningar námskeiða: Kennt: 09:00-12:00 (ein nestispása) Dansverkstæðið, Hjarðarhaga 8-11. júní / 11-13 ára 29. júní – 2. júlí / 8-10 ára Ásgarði, Garðabær15-19. júní (frí 17.júní) / 11-13 ára22-25. júní / 8-10 ára  — SÖNGLEIKJANÁMSKEIÐ Söngleikjanámskeiðin hafa vægast sagt slegið í gegn síðustu ár og ætlum við að bjóða uppá 4 vikna sumarnámskeið í Musical Theatre. Faglærðir kennarar í söng, leiklist og dansi og hver tími verður 90 mínútur kennt einu sinni i viku.  Áherslur: LeiklistSviðsframkomaLeiklistSöngurDans — Verðskrá fyrir öll sumarnámskeið :  Dansnámskeið (2x í viku) 24.900  Dansnámskeið + tæknitímar (3x í viku) = 29.900 Söngleikjanámskeið (1x í viku 90 mín) = 23.900 Skapandi námskeið  = 27.900 Skapandi námskeið + dansnámskeið = 39.900 Dansnámskeið + tækni + söngleikjadeild = 42.900 Öll námskeið =...

Sjá nánar

Við byrjum í dag!

Posted on 13 Jan, 2020

Við byrjum í dag!

Kennsla hefst í dag, 13. janúar skv. stundaskrá á öllum kennslustöðvum.

Sjá nánar

VETRARFRÍ

Posted on 15 Oct, 2019

VETRARFRÍ

Vetrarfrí í Dansskóla Birnu Björns verður sem hér segir: Hafnarfjörður: FRÍ 21. októberKópavogur: FRÍ 21-22. októberVesturbær og Grafarholt: FRÍ 24-28. októberSöngleikjadeild Garðabær&Vesturbæ: FRÍ 26. október

Sjá nánar

DANSFÁRIÐ

Posted on 10 Oct, 2019

DANSFÁRIÐ

Danskeppnin Dansfárið verður haldin laugardaginn 10.nóvember í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Dansfárið er danskeppni innan skólans fyrir nemendur 8 ára og eldri. Keppt er í þremur aldursflokkum bæði í einstaklings- og hópakeppni. Nemendurnir sjá sjálfir um alla þætti sem koma að atriðinu, semja dans, velja tónlist og hanna búninga. Keppnin er þannig frábær leið fyrir nemendur til að fá æfingu í bæði sköpun og tjáningu. Verðlaun eru í boði og möguleiki að keppa í Dance World Cup með DBB. Skráning Skráning er hafin með því að senda póst á gudnyoskkarls@gmail.com, þar sem eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram: Nafn keppanda (nöfn allra keppanda þurfa að fylgja í hópaflokki)Aldur (fæðingarár)Netfang keppanda og/eða forráðamanns Skráningu í Dansfárið stendur til 5. nóvember. Aldursflokkar Keppt er í þremur aldursflokkum í hópa- og einstaklingsflokki. Aldursflokkarnir eru: 8-10 ára – (Hámark 80 sek)11-13 ára – (Hámark 1 og hálf mín 90 sek )14 ára og eldri – (Hámark 2 mín 120 sek) Allir í hópakeppninni þurfa að skrá hópinn með nafni, sem verður að berast í síðasta lagi daginn fyrir keppni. Athugið að aldursflokkar gætu breyst eftir að skráningu lýkur. Lag á keppnisdegi Allir keppnedur eiga að koma með lagið sitt á USB lykli og verður að merkja lykilinn með límmiða með nafni hópsins eða einstaklingsins. Lagið þarf að vera klippt eins og atriðið endar. Keppnisgjald & aðgangseyrir Keppnisgjald er 1500 kr. á þátttakanda. Aðgangseyrir á keppnina er 1000 kr. fyrir 8 ára og eldri (frítt fyrir 7 ára og yngri). Dansfatnaður dansskólans verður til sölu á keppninni!Hettupeysur : 6000 kr – Langermabolir, stuttermabolir og hásskólapeysur verða á tilboðsverði. 2500-4500 kr-Einnig verða stelpurnar sem keppa í undankeppni Dance World Cup með fjáröflun og verða að selja góðgæti í sjoppunni! Sjáumst í...

Sjá nánar