Hjá okkur er alltaf eitthvað um að vera. Kennarar hafa reglulega þema-dansæfingar, svo eru smærri sem og stærri sýningar yfir árið, stór danskeppni og utanlandsferð! Fylgstu vel með viðburðadagatalinu okkar svo þú sért örugglega með puttann á púlsinum.