Dansskólinn býður upp á vandað, markvisst dansnám, og er bæði boðið upp á byrjenda- og framhaldsflokka. Allir kennarar skólans eru vel þjálfaðir, með margra ára reynslu af dansnámi, -kennslu og choreografíu. Kenndir eru ýmsir dansstílar og má þar helst nefna commercial, jazzballet, jazzfunk, söngleikjadans, modern, og fleira.
Smelltu hérna til að kynna þér allt um dansnámið okkar.