Spennandi sumarnámskeið fyrir börn og unglinga!


Jazzballet – street jazz – jazzfunk – modern jazz

  • Kennsla hefst 1. Júní
  • Kennt er frá 6 ára aldri
  • 4 vikur í senn
  • Verð 14.900 kr.

Frábært fagfólk í danskennslu og choreografíu.

Nánari upplýsinar birna@dansskolibb.is

Sumardans 2015

 

Leikur – Dans – Söngur

Söngleikjanámskeið þar sem farið verður í undirstöðu- atriði alls þess sem þarf þegar á að leika í söngleik.

  • Hefst 4. ágúst
  • Frá 8 ára aldri

Sigríður Eyrún, leik- og söngkona, og Birna Björnsdóttir, danshöfundur og danskennari, búa yfir dýrmætri reynslu með ungu fólki í leikhúsi og sjónvarpi og eru atvinnukonur hvor á sínu sviði.

Nánari upplýsinar birna@dansskolibb.is

Söngleikjadans 2015