Eins og alltaf þá erum við með fjölda viðburða í gangi yfir árið og má sjá yfirlit næsta tímabils hérna, janúar 2018 til desember 2018.

*Síðast uppfært 24. janúar 2018

Janúar

4. Masterclass fyrir 12 ára og eldri
7. Nýtt myndband frumsýnt á Facebok
15. Kennsla hefst á vorönn
19. Umsóknarfrestur fyrir dansferðina til London
28. Afrekshópur hefst

Febrúar

1. Umsóknarfrestur fyrir nemendaráð
Bíó – upphitun fyrir nemendasýningu
Masterclass

Mars

10.-11. Workshop með erlendum gestakennara
26. Páskafrí hefst
Masterclass

Apríl

3. Páskafríi lýkur
14. Nemendasýning í Borgarleikhúsinu
Masterclass

Maí

Sumarnámskeið hefst í lok maí

Júní

Sumarnámskeið

Júlí

.

Ágúst

Skráning fyrir haustönn

September

.

Október

.

Nóvember

.

Desember

Foreldravika!