Posted on 3 Oct, 2018

FACEBOOK HÓPAR

Nú hafa verið búnir til nýir Facebook-hópar fyrir núverandi önn. Við hvetjum nemendur og foreldra yngri nemenda a.m.k. að slást í hópana okkar. Þar verða settar inn mikilvægar tilkynningar, kennarar setja inn lög og myndbönd frá æfingum, hægt er að spyrja spurninga, tilkynna forföll o.s.frv.

Hóparnir eru fyrir nemendur Dansskólans og forráðamenn þeirra og eru ekki opnir öðrum.

 

 

Smellið á hópana að neðan til að finna Facebook-hópana.

VESTURBÆR 

 

KÓPAVOGUR

 

GARÐABÆR

 

HAFNARFJÖRÐUR

 

GRAFARHOLT

 

SÖNGLEIKJADEILD