Posted on 30 Oct, 2018

HALLOWEEN VIKA

Þessa vikuna höldum við upp á Halloween í Dansskóla Birnu Björns.

Yngri nemendur, á aldrinum 6-12 ára, eru hvattir til að mæta í búning í tíma á morgun, miðvikudag 31. okt, og á fimmtudag 1. nóv. Munu þau læra sérstaka Halloween-dansa hjá kennurum.

Sjáumst!