Posted on 13 Aug, 2018

INNRITUN Á HAUSTÖNN 2018 ER HAFIN

Innritun á haustönn 2018 er hafin hér á heimasíðu okkar.

Uppfærð stundatafla kemur á síðuna 19. ágúst. Við munum auglýsa sérstaklega allar breytingar sem munu eiga sér stað frá þeirri töflu sem var á vorönn.

Kíkið á kynningarmyndband á Facebook síðu okkar með því að smella hér.

Vertu með!