Posted on 3 Oct, 2018

NEMENDARÁÐ HAUSTÖNN 2018

Nemendaráð haustið 2018 hefur verið stofnað og var fyrsti fundur sl. sunnudag. Hlutverk nemendaráðs er að vinna með stjórnendum og kennurum skólans og koma hugmyndum nemenda á framfæri, hvað varðar kennslu, tíma, viðburði, dansfatnað og svo framvegis.

 

 

Nemendaráðið er samanstendur af 21 nemenda skólans og meðlimir þess eru:

 • Andrea Örvarsdóttir
 • Anna Lovísa
 • Bára Katrín Jóhannsdóttir
 • Birna Mjöll Björgvinsdóttir
 • Elísabet Heiða Harðardóttir
 • Embla Brink Gunnarsdóttir
 • Helena Freysdóttir
 • Hrafnkatla Ívarsdóttir
 • Karó Adrichem
 • Katla Björt Hauksdóttir
 • Lára Guðný Þorsteinsdóttir
 • Lóa María Jónsdóttir
 • Magdalena Margrét Höskuldsdóttir
 • María Hjörvar
 • María Vignir
 • Nadía Hjálmarsdóttir
 • Ragnheiður Sigurðardóttir
 • Sandra Tra Huong Le
 • Sara Rós Lin Stefnisdóttir
 • Svava Þóra Árnadóttir
 • Védís Gróa Guðmundsdóttir
 • Þórhildur Tinna Magnúsdóttir

 

Við hlökkum til að sjá nemendaráðið blómstra, stærra og öflugra hefur það aldrei verið.