Vinsælu sumarnámskeiðin okkar hefjast 2. júní.

Námskeiðin okkar í sumar verða fjölbreytt þar sem nemendur fá að kynnast mismunandi dansstílum og danskennurum. Tæknitímar og söngleikjadeild verða einnig á sínum stað. Auk þess bjóðum við nú, vegna fjölda fyrirspurna, upp á hálfs dags skapandi sumarnámskeið.

Kynntu þér málið um vinsælu námskeiðin okkar hér – og tryggðu þér pláss hér!