Posted on 17 May, 2017

SUMARNÁMSKEIÐ

Mánudaginn 29. maí og þriðjudaginn 30. maí hefst sumarnámskeið á þremur kennslustöðum. Kennt verður í Héðinshúsi í Vesturbæ, Sporthúsinu í Kópavogi og Ásgarði í Garðabæ.

Námskeiðið er 4 vikur í heildina og kennt er tvisvar í viku í klukkutíma í senn. Kennarar skipta á milli sín kennsluvikum, en við munum auglýsa tímatöflu allra kennslustaða og kennara áður en námskeiðin byrja.

 

 

 

Tímarnir eru:

VESTURBÆR – mánudagar & miðvikudagar
6-8 ára kl. 17:00
9-11 ára kl. 18:00
12-14 ára kl. 19:00

 

KÓPAVOGUR – þriðjudagar & fimmtudagar
7-9 ára kl. 16:30
10-12 ára kl. 18:30
13-15 ára kl. 19:30

 

GARÐABÆR – mánudagar & miðvikudagar
9-11 ára kl. 17:00
12-14 ára kl. 18:00
15+ ára kl. 19:00

 

Innritun fer fram hér.
Verð fyrir sumarnámskeið er 19.900 kr.

 

Ef einhverjar spurningar vakna, endilega hafið samband í tölvupósti (birna@dansskolibb.is) eða sendið okkur skilaboð á Facebook Like síðuna okkar.