Posted on 18 Sep, 2018

UMSÓKNIR Í NEMENDARÁÐ 2018

Ert þú hugmyndarík(ur), dugleg(ur), kraftmikil(l) og drífandi? Elskar þú að dansa? Hefur þú áhuga á að taka þátt í og hafa áhrif á starf Dansskólans þessa önnina?
Þá er nemendaráðið eitthvað fyrir þig!

Hlaðið niður docs-skjalinu með því að smella HÉR, svarið spurningunum og sendið á gudnyoskkarls@gmail.com.

Nemendaráð er fyrir nemendur fædda árið 2005 eða fyrr.