Flottir dansarar!

Dansskólinn býður upp á vandað, markvisst dansnám, og er bæði boðið upp á byrjenda- og framhaldsflokka. Allir kennarar skólans eru vel þjálfaðir, með margra ára reynslu af dansnámi, -kennslu og choreografíu. Kenndir eru ýmsir dansstílar og má þar helst nefna commercial, jazzballet, jazzfunk, söngleikjadans, modern, og fleira.
Smelltu hérna til að kynna þér allt um dansnámið okkar.

Read More

Alltaf mikið um að vera

Hjá okkur er alltaf eitthvað um að vera. Kennarar hafa reglulega þema-dansæfingar, svo eru smærri sem og stærri sýningar yfir árið, stór danskeppni og utanlandsferð! Fylgstu vel með viðburðadagatalinu okkar svo þú sért örugglega með puttann á púlsinum.

Read More

Við erum nálægt þér!

Dansskóli Birnu Björns leggur metnað í að bjóða nemendum uppá danskennslu nærri þér, til að auðvelda nemendum og foreldrum ástundun dansnámsins. Okkur er að finna á 5 stöðum á höfuðborgarsvæðinu:

Vesturbær: Seljavegi 2
Kópavogur: Dalsmára 1
Garðabær: Íþróttahúsið við Ásgarð
Hafnarfjörður: Íþróttahúsið við Strandgötu
Grafarholt: Þórðarsveig 3

Smelltu hérna til að sjá nánar um kennslustaðina.

Read More

Komdu og lærðu nýja og flotta dansa hjá frábærum kennurum!

Skráðu þig!